Ferðaskipuleggjendur

Ferðaþjónustufyrirtæki sem vilja forðast biðraðir geta lagt inn greiðslu fyrir allan hópinn í einu lagi á reikning Kerfélagsins:

  • Kennitala 570101-2180
  • Banki 0331-26-1033

og framvísað innleggskvittun við innganginn.

Gott er að senda kvittun á info@kerid.is jafnframt til staðfestingar.

Aðgangseyrir

Kerið er í eigu Kerfélagsins ehf. Aðgangseyrir að Kerinu er eftirfarandi:

  • 450 krónur (10 farþegar +) 

Skipuleggjendur hópferða eru hvattir til að hafa samband og ganga frá greiðslu fyrirfram til að forðast biðraðir. Allar frekari upplýsingar má nálgast með tölvupósti info@kerid.is.